Zéphyr Caramel í aðalhlutverki í eftirréttakeppni Garra

 

Það gleður okkur að kynna að nýja súkkulaðið Zéphyr Caramel 35% frá Cacao Barry verður í aðalhlutverki í eftirréttakeppni Garra í október 2017.

 

Zéphyr Caramel er hvítt súkkulaði með einstöku karamellubragði og saltkeim.

 

Nú hafa Cacao Barry og Garri útbúið laufléttan spurningaleik þar sem hægt er að vinna 5 kg af Zéphyr Caramel 35%.

Taktu þátt í Karamelluorrustu Cacao Barry og Garra, það er til mikils að vinna fyrir bragðlaukana.

 

- TAKTU ÞÁTT HÉR - 

 

Taktu forskot og tileinkaðu þér þessa spennandi nýjung!

 

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir