Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jól og áramót.
Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra.
Ef þú ert að leita að nýjum leiðum til að skapa einstaka matarupplifun með spennandi bragði og áferðum, þá eru Sosa vörurnar ómissandi hluti af eldhúsinu.
Cacao Barry veitir innblástur til að skapa eftirminnilega upplifun sem gleður augað og bragðlaukana í bæklingnum „Comforting Winter“.
Framúrskarandi fagfólk sýndi einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum og tækni. Leitast var eftir að framkalla fullkomið bragð og áferð með hverjum bita, ásamt því að skapa sjónræna list.
Við erum nokkuð viss um að þú upplifir eitthvað nýtt og skemmtilegt. Salt, sætt, Jordà Specials og streetfood toppings
Næstkomandi mánudag, frídag verslunarmanna er lokað í Garra.
Opið í vöruafgreiðslu Garra laugardaga frá klukkan 10 til 13:00.
Fyrirtæki Ársins 2024!
Garri fékk viðurkenningu frá VR fyrir að vera eitt af þremur “fyrirtækjum ársins” í flokki stórra fyrirtækja.
Við erum gríðarlega stolt af þessum árangri og þeirri vegferð sem við erum á.