Það er markmið Garra ehf. að bjóða gæða vöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði á samkeppnishæfu verði fyrir alla viðskiptavini stóra sem smáa.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Spennandi kynning í Garra þar sem við kynnum nýjungar frá Bridor og Sofi veitir innblástur fyrir morgunverðarborð, fundi og ráðstefnur. Ef þú vilt innblástur til að skapa girnilega og faglega framreidda morgunverðarrétti, þá er þetta fyrir þig!
Komdu og upplifðu það besta frá Garra í Verkmenntaskólanum á Akureyri