Áhugavert

Kartöflur og gratín

Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar var stofnuð 1981 af kartöflubændum í Þykkvabæ. Hafin var framleiðsla á forsoðnum kartöflum, sem þá var nýjung á Íslandi, ennfremur voru framleiddar franskar kartöflur.

Í gegnum árin hefur framleiðslan aukist og eflst og er kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar stöðugt að auka úrvarl sitt til að mæta væntingum á íslenskum matvælamarkaði.

Forsoðnar kartöflur

Kartöflugratín

Lesa nánar

Sósur og majones

Gunnars framleiðir majones, sósur og ídýfur fyrir veitingageirann.

Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1960 og leggur mikinn metnað í framleiðslu á gæðavörum og góða þjónustu við viðskiptamenn.

Lesa nánar

Rjóminn

Millac Gold er bættur rjómi sem hefur alla kosti rjóma en er meðfærilegri og fjölbreytilegri. 

Hann má nota í alla eldamennsku, í heitar sósur og súpur og þeyta í eftirrétti.

• Stöðugri en hefðbundinn rjómi þegar hann er þeyttur

• Góður í sprautupoka

• Hann skilur sig ekki þegar hann er eldaður og þykknar hraðar en hefðbundinn rjómi

• Allt að því þrefaldast við þeytingu

• Fjölbreyttir notkunarmöguleikar – í eftrirrétti og almenna matseld

Lesa nánar

Ávextir hafsins

Ávextir hafsins frá Nordic Seafood þar sem nýjar og fjölbreyttar sjávarafurðir eru í boði á hverjum degi. Sem innflytjandi og dreifingaraðili skapar Nordic Seafood aukið gildi sjávarafurða fyrir viðskiptavini okkar með því að hafa að leiðarljósi gæði, sjálfbærni og áreiðanleika.

Lesa nánar

Ferskt frosið

Nýjar aðferðir í framleiðslu og meðhöndlun í frystingu á grænmeti og ávöxtum gerir frosnar vörur frá Ardo að úrvals kosti.

Frosið grænmeti, ávextir og kryddjurtir frá Ardo varðveita betur næringarefni og er fryst á hárréttum tíma í þroskaferli. 

Upplifðu nýja sýn á frosið grænmeti, ávexti og kryddjurtir og veldu það besta á markaðnum í dag.

Grænmeti

www.garri.is/vefverslun/matvörusvið/frystir/grænmeti

Ávextir

www.garri.is/vefverslun/matvörusvið/frystir/ávextir

Lesa nánar

Hágæða ítalskt

Hágæða tómatvörur og fleira ljúfmeti sem gleður bragðlaukana beint frá Ítalíu.

Demetra er fjölskyldufyrirtæki sem er staðsett við rætur ítölsku alpanna. 

Frábærar vörur sem henta einstaklega vel til ítalskrar og miðjarðarhafs matargerðar.

Lesa nánar

Kaffi

Löfbergs er fjölskyldufyrirtæki frá Svíþjóð og einn stærsti kaffiframleiðandinn á Norðurlöndunum. 

Fyrirtækið er mjög umhverfismeðvitað og samfélagslega ábyrgt en einungis er notast við umhverfisvottað hráefni. Kaffið er ristað vandlega og þekkt fyrir sinn góða ilm og ríkt bragð.

Lesa nánar

Túnfiskur í olíu & vatni

Túnfiskur í olíu og vatni sem er tilvalinn í salatið og salatbarinn.

Lesa nánar
Síða 5 af 6