Fjáröflun er góð leið fyrir íþróttafélög og félagasamtök til að safna fyrir keppnisferðum, æfingaferðum og annarskonar ferðalögum eða viðburðum.
Gott skipulag á fjáröflun gefur tækifæri til að skapa meiri tekjur og einfaldar alla vinnu fyrir umsjónarmenn.
Til að auðvelda ferlið er gott að fylgja þessum skrefum:
Afhending
Sendingar og greiðslur
Bankaupplýsingar Garra:
Reikningur: 0301-26-000816
Kennitala: 670892-2129
Nauðsynlegt er að setja SR númer reiknings í skýringu og senda greiðslukvittun á fjarreida@garri.is.
Ef vörur eru sóttar í vöruhús Garra að Hádegismóum 1 er hægt að óska eftir að greiða á staðnum.
Frekari upplýsingar
Hafið samband við okkur í tölvupósti á fjaroflun@garri.is ef þið hafið einhverjar spurningar.
Gangi ykkur vel :)