Nýjustu fréttir

Annar í hvítasunnu

Fréttir garra
31. maí 2022

Lokað er í Garra annan í hvítasunnu, 6.júní og því eru breyttar ferðir í þeirri viku.

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudags ferðin til Keflavíkur færist fram á þriðjudag, 7.júní.

Lesa nánar

Uppstigningardagur og annar í hvítasunnu

Fréttir garra
18. maí 2022

Lokað er í Garra á uppstigningardag, fimmtudaginn 26.maí og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudaginn 23.maí

Föstudaginn 27.maí

Einnig er lokað annan í hvítasunnu, mánudaginn 6.júní. Þær færist ferðin til Keflavíkur fram á þriðjudag, 7.júní.

Lesa nánar

Vorfögnuður Garra

Fréttir garra
18. maí 2022

Loksins getum við boðið til vorfagnaðar. Okkur hlakkar mikið til að fá tækifæri til að hitta ykkur og eiga góða stund.

Léttar veitingar og DJ Dóra Júlía sér um tónlistina

Miðvikudaginn 25.maí Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Kl. 18-20

Við hlökkum til að sjá þig :)Starfsfólk Garra

Lesa nánar

Uppskriftir frá demo með Sebastian Pettersson

Fréttir garra
06. maí 2022

Við þökkum Sebastian og ykkur sem mættuð á námskeiðið fyrir frábæran dag. Við erum afar þakklát fyrir frábært samstarf við Cacao Barry sem leitast stöðugt eftir því að koma með nýjungar og efla sköpunargáfu matreiðslumanna. Cacao Barry velur vandlega bestu baunirnar og leggur áherslu á nýsköpun með virðingu fyrir náttúru og kakóbændum.

Evocao er nýtt súkkulaði frá Cacoa Barry, súkkulaðið er 100% kakóávöxtur og því 100% sjálfbært súkkulaði.

Evocao súkkulaðið er bragðmikið og ávaxtaríkt

Uppskriftir frá demo með Sebastian Petterrson og Cacao Barry

Vörur frá Cacao Barry: Súkkulaði

Lesa nánar

Cacao Barry námskeið í Garra

Fréttir garra
25. apr 2022

Sebastian Pettersson kynnir hráefni frá Cacao Barry.

Lesa nánar

Sumardagurinn fyrsti

Fréttir garra
19. apr 2022

Lokað er í Garra á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.apríl og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Miðvikudagur 20. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 19. apríl

Föstudagur 22.apríl

Lesa nánar

Kokteilar

Fréttir garra
07. apr 2022

Þar sem vorið er aðeins farið að sýna sig er tilvalið að deila með ykkur uppskriftabækling frá Capfruit. Florian GENIX-OLLIER, barþjónn setti saman spennandi uppskriftir með púrrum frá Capfruit.

Uppskriftabæklingur frá Capfruit

Lesa nánar

Opnunartími og dreifing í páskavikunni

Fréttir garra
04. apr 2022
Gleðilega páska! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott yfir hátíðina.

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Upplýsingar um opnunartíma og dreifingu.

Lokað er í Garra eftirfarandi daga:

Skírdagur, fimmtudagur 14. apríl

Föstudagurinn langi, föstudagur 15. apríl

Annar í páskum, mánudagur 18. apríl

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 12. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudagur 11. apríl

Miðvikudagur 13. apríl

Lokað er í Garra á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.apríl og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Miðvikudagur 20. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 19. apríl

Föstudagur 22.apríl

Gleðilega páska!

Starfsfólk Garra

Lesa nánar

Vefnámskeið hjá Ardo - Kryddjurtir

Fréttir garra
21. mar 2022

LINKUR Á ARDO WEBINAR UPPTÖKU

Kryddjurtir eru mikilvægar á hverjum disk, því hefur starfsfólk Ardo verið önnum kafið við að bæta í úrval Ardo undanfarna mánuði.

Á þessu vefnámskeiði fer Ardo með þig í gegnum kryddjurtagarðinn sinn sem er fullur af dásamlegum ilmum, litum og bragði. Þú munt uppgötva að nýfrystar kryddjurtir eiga skilið sinn sess í eldhúsinu þínu og fá hugmyndir um hvernig þú getur nýtt jurtirnar frá Ardo fyrir þinn rétt.

Hjá Ardo er áhersla á að framleiða hágæða frosið grænmeti, kryddjurtir og ávexti á sjálfbæran hátt, með virðingu fyrir fólki og umhverfi.

„Við varðveitum vandlega dýrmætar gjafir náttúrunnar“.

Ardo leggur áherslu á sjálfbærar framleiðsluaðferðir í landbúnaði og stendur MIMOSA áætlun þeirra fyrir lágmarksáhrif, hámarksafköst, sjálfbær landbúnaður.

Nú þegar þrifið, þvegið og skoriðTilbúið til að eldaÍ boði allt árið100% þægindiSjálfbær framleiðslaGæði
Lesa nánar
Síða 7 af 15