Viðskiptavinir þurfa að skrá sig út úr vefverslun og aftur inn.

Vörukynning á Egilssstöðum 8.maí

Fimmtudaginn, 8. maí kl. 16

Gistihúsið á Egilsstöðum

Nýju Jorda vörurnar, kraftar, eftirréttir, brauð og morgunverðar hugmyndir

Garri heimsækir Eiglsstaði fimmtudaginn 8.maí og býður til vörukynningar í Gistihúsinu á Egilsstöðum. Við verðum á staðnum frá kl. 16 til 17 með fjölbreytt úrval af gæðavörum. Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér nýjar vörur, fá fræðslu og smakka á úrvali Garra.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur og deila spennandi nýjungum!

Fyrir hverja er námskeiðið: Matreiðslufólk, nemar og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.

Skráning: Vinsamlegast fyllið út form hér til hliðar.