Lokað er í Garra á uppstigningardag, fimmtudaginn 26.maí og því eru breyttar ferðir í þeirri viku
Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:
Mánudaginn 23.maí
Föstudaginn 27.maí
Einnig er lokað annan í hvítasunnu, mánudaginn 6.júní. Þær færist ferðin til Keflavíkur fram á þriðjudag, 7.júní.