Nýi vörulistinn er kominn út og er hann kominn í dreifingu til viðskiptavina. Vöruframboðið í listanum er að venju fjölbreytt og spennandi og má þar finna fjölmargar nýjungar í enn breiðari vöruúrvali en áður.
Vörulistinn er nú aðgengilegur á heimasíðu Garra og skiptist í Matvörusvið og Hreinlætissvið.
Eins er hægt að hlaða honum niður með því að smella á eftirfarandi hlekki:
Vörulisti Garra 2017 - Matvörusvið
Vörulisti Garra 2017 - Hreinlætissvið
Við hvetjum alla til að skoða vörulistann og hafa samband við söludeild Garra í síma 5700 300 ef spurningar vakna.