Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Alls munu 27 keppendur kynna eftirrétti fyrir dómurum og 10 keppendum skila konfektmola til dómnefndar.
Þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þema ársins er karnival.
Chef Silma fer yfir grunnatriði SOSA og „must haves“ úr vörulínu SOSA.