Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi.
Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.
Bæklingurinn frá Traiteur de Paris sýnir framreiðsluhugmyndir sem sameina einfaldleika og frumleika til að lyfta hátíðlegum matseðlunum þínum á hærra plan. Hver vara er hönnuð til að uppfylla allar kröfur, á sama tíma og hún veitir þér þá einfaldleika og sveigjanleika sem þú þarft.
Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti af sögu og þróun íslenskrar matreiðslu. Keppendur sýndu einstakan sköpunarkraft og náðu að fanga þema ársins sem var karnival á skemmtilegan hátt.
Alls munu 27 keppendur kynna eftirrétti fyrir dómurum og 10 keppendum skila konfektmola til dómnefndar.