Fagmennska frá 1973

Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi.

Matvara

Gæðamatvara til matargerðar, umhverfisvænar umbúðalausnir og ráðgjöf varðandi val á hráefnum.

Hreinlæti

Heildarlausnir í hreinlæti, umhverfisvænar lausnir og ráðgjöf varðandi þrif og hagkvæma notkun.

Umbúðir

Við bjóðum uppá frábært úrval af umhverfisvænum lausnum og umbúðum sem vekja athygli.

Fréttabréf

Skráðu tölvupóstfangið þitt og fáðu fréttabréf og tilboð sent beint í tölvupósti.

Fréttir

Sköpunarkraftur, faglegur metnaður og frábært handverk

Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti af sögu og þróun íslenskrar matreiðslu. Keppendur sýndu einstakan sköpunarkraft og náðu að fanga þema ársins sem var karnival á skemmtilegan hátt.

Dómarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins

Alls munu 27 keppendur kynna eftirrétti fyrir dómurum og 10 keppendum skila konfektmola til dómnefndar.

Skráning: Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2025

Þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þema ársins er karnival.

Sjálfbærni

Við viljum vera öðrum fyrirmynd um ábyrga viðskiptahætti sem taka mið af umhverfinu og samfélaginu í heild sinni. Með ástríðu fyrir starfi okkar og áherslu á stöðugar umbætur, sjálfbærni og eflingu mannauðs ætlum við að tryggja ábyrga starfsemi, hagaðilum, samfélagi og umhverfi til heilla.

Vinnustaðurinn

Við hjá Garra erum afar stolt af því að vera eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum ársins 2025 samkvæmt niðurstöðum VR-könnunarinnar. Þessi viðurkenning endurspeglar sterkan starfsanda, trausta stjórnun og framúrskarandi vinnuaðstæður þar sem áhersla er lögð á virðingu, jafnrétti og sveigjanleika.