Indversk blómkálssúpa

Fyrir 8 manns

2 msk  ólífuolía
200 gr saxaður laukur Ardo
2 tsk hvítlaukur saxaður Ardo
2 tsk engifer saxað
1 msk indverskt karrí
1 msk kóriander  Ardo
1 msk cumin malað
500 ml kókosrjómi
1 l  vatn
1-2 msk grænmetiskraftur án MSG
1,2 kg blómkál Ardo
500 gr gulrætur í strimlum Ardo
salt og pipar
Aðferð
Svissið lauk í 1-2 mínútur ásamt öllum kryddunum nema kóriander. Setjið afganginn af hráefninu út í og sjóðið í 10 mín og smakkið loks til með salti og pipar.

 

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir