Agúrku raita

Agúrku raita

Fyrir 6

600 ml. jógúrt eða AB mjólk
1/2 stk. kjarnhreinsuð og rifinn agúrka
1/8 búnt mynta, smátt söxuð
1 msk. sítrónusafi
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

Öllu er blandað saman og látið jafna sig í kæli í c.a. 1 klst.

Graslaukssósa

3 dl. sýrður rjómi
2 msk. saxaður graslaukur, Ardo
Safi úr 1/2 lime
1 msk. extra virgin ólífuolía
Salt og pipar

Öllu blandað saman

Jógúrdressing með tahini

500 g jógúrt
2 msk. tahini
1 msk. söxuð steinselja, ARDO
Salt og pipar
500 gr jógúrt
2 msk tahini
1 msk söxuð steinselja, ARDO
Salt og pipar

Aðferð

Öllu blandað saman. Einnig er hægt að nota AB-mjólk eða sýrðan rjóma í stað jógúrtar.

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir