Hemminem

1/2 kúla

Temprað súkkulaði og litað kakósmjör.

Fylling

500 gr blóðappelsínupúrré Cap´Fruit

7 gr Agar Agar

Soðið saman í 2 mínútur og kælt. Blandað, sprautað í form og fryst.

Blóðappelsínufrauð

2 ltr rjómi

800 gr hvítt súkkulaði Zephyr

16 gr matarlím

Matarlím bleytt og rjómi soðinn. Sett út í og blandað varlega saman við súkkulaðið.

400 gr blóðappelsínupúrré Cap´Fruit

100 gr stock sýróp (50 gr sykur/50 gr vatn)

25 gr sítrónusafi

35 gr Instagel Sosa

Allt sett saman og blandað, kælt í 2 klst. Þeytt, sett í mót og skorið út.

Hröng

100 gr 70% OCOA súkkulaði

100 gr Praline

100 gr Feuilletine

Súkkulaði og Praline brætt og blandað saman við Feuilletine. Kælt og stungið út sem botn.

Marineruð blóðappelsínlauf

50 ml blóðappelsínupúrré Cap´Fruit

Vanilla

Sítróna

Blóðappelsínulauf

Soðið upp á öllu nema laufunum, þau eru sett út í eftir suðu.

Spaghetti

620 gr rjómi

400 gr mjólk

30 gr sykur

75 gr glúkosi

2.8 gr Agar Agar

Þetta er soðið saman í 2 mínútur. 

2 gr matarlím sett í bleyti og svo út í heitan vökvann.

375 gr 70% OCOA súkkulaði sett í skál og heitum vökvanum hellt í fjórum pörtum út í. Smakkað til með soja. Sett í sprautubrúsa og kælt.

Blóðappelsínusorbet

500 ml blóðappelsínupúrré Cap´Fruit

50 gr Prosorbet

50 gr sykur

Helmingurinn af púrrunni og sykur soðið saman og kælt. Allt blandað saman í blender og kælt. Blandað í 1 mínútu og fryst.

Súkkulaðisteinn

100 gr 70% OCOA súkkulaði

35 gr Maltosec

1 gr salt

Súkkulaði brætt og öllum blandað saman.

Að lokum er diskurinn skreyttur með fallegum jurtum. 

uppskrift 2620X330 4

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir