Bláberjamousse

300 gr Creative Base
100 gr Millac / Chefs Taste
200 gr Bláberjapúrre Cap´fruit
60 gr Sykur
15 gr Sítrónupúrre Cap´fruit

Aðferð

Creative Base er þeytt í hrærivél í 3-5 mín. þar til kremað og létt. Skafið 1-2 sinnum niður með köntum og í botn skálarinnar til að allt þeytist. Öðru hráefni er bætt út í og þeytt saman í nokkrar mín. Setjið í form og kælið í amk. 30 mín. 

Mangó Lassi

1 bolli hrein jógúrt
½ bolli mjólk
1 bolli saxað mangó (má nota frosið mangó)
4 tsk sykur, eftir smekk
1 tsk mulin kardimomma (má sleppa)

Aðferð
Blandið í matvinnsluvél í 2 mínutur og berið fram í glasi.

Skyr mousse

400 gr Creative Base
400 gr Hreint skyr
100 gr Millac / Chefs Taste
150 gr Sítrónupúrre Cap´fruit
96 gr Sykur
1 stk Vanillustöng

Aðferð

Creative Base er þeytt í hrærivél í 3-5 mín. þar til kremað og létt. Skafið 1-2 sinnum niður með köntum og í botn skálarinnar til að allt þeytist. Skafið inn úr vanillustönginni og bætið í, öllu öðru hráefni er gætt út í og þeytt saman í nokkrar mín. Setjið í form og kælið í amk. 30 mín.

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir