Grísk beygla

75 gr. feta ostur.
10 cm gúrku biti (skorinn í smábita)
1 plómu tómatur (skorinn í bita)
40 gr. svartar steinlausar ólífur
1 tsk söxuð fersk  mynta
1 tsk sítrónubörkur fínt raspaður.

Dressing
1 hvítlauksgeiri saxaður.
45 ml. extra virgin ólivuolía (bassó).
15 ml. hvítvíns edik.
5 ml ferskur sítrónusafi.
salt og pipar úr hvörn.
1 beigla skorin í tvennt og ristuð.

Aðferð
Setjið feta ost, gúrku, tómata og ólífur í skál.
Dressing: hvítlaukur, olía, edik, sítrónusafi, salt og pipar sett í skál, pískað saman og hellt yfir salatið.
Smyrjið á beygluna og skreytið með myntu og sítrónuberki.

 

Miðjarðarhafs beygla

45 ml extra virgin ólívuolía (Bassó)
2 hvítlauks geirar saxaðir
hálf rauð paprika
hálf gul paprika
hálfur eggaldin (saxaður í bita)
25 gr sólþurkaðir tómatar saxaðir
1 msk tómat purre
30 ml rauðvín
salt og svartur pipar (úr kvörn)
1 beygla skorin í tvennt og ristuð
2 msk. ferskt basil og steinselja, saxað
25 gr ferskur rifinn parmesan ostur

Aðferð
Hitið olíu á pönnu og steikið hvítlauk papriku og eggaldin í 4 mín.
Bætið þá sólþurrkuðum tómötum og tómat purre, rauðvíni, salt og pipar saman við.
Látið malla í 5 mín. Kælt í stutta stund og sett svo yfir beygluna, skreytið með fersku kryddjurtunum og stráið parmesan ostinum yfir.

 

Wok Mix Beygla Garra Manna

20 ml sesam olía (frá Garra).
1 hvítlauksgeiri saxaður.
1 tsk söxuð engifer.
1 kjúklinga bringa (elduð og skorin í strimla).
180 gr wok mix ARDO
60 ml kikoman soya sósa.
3 stk vorlaukur skorinn í strimla.
2 stk beiglur skornar í tvennt og ristaðar.

Aðferð
Hitið sesam olíuna á pönnu (helst wok) með hvítlauknum og engifernum í ca. 1 mín.
Bætið kjúklingnum útí, svo vorlaukinn og því næst wok mixinu, steikið í 2-3 mín.
Setjið á opnar beiglurnar, stráið sesam fræum og steinselju yfir.

 

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir