Spínatbuff með sætum kartöflum, romano baunum og mangó-jógúrtdressingu

8 spínatbuff ARDO
400 gr sætar kartöflur ARDO
100 gr sneiddur laukur ARDO
2 msk ólífuolía
400 gr Romano Baunir ARDO
200 gr hýðishrísgrjón
5 grænar kardimommur
Sætar kartöflur og laukur sett saman í bakka, olíu hellt yfir og eldað í ofni í 20 mín á 160°C. Buffin látin á bakka í ofn
á 160°C í 10-15 mín. Hrísgrjónin soðin ásamt kardimommum í u.þ.b. 45 mín. Berið fram með gufusoðnum Romano
8 spínatbuff ARDO
400 gr sætar kartöflur ARDO
100 gr sneiddur laukur ARDO
2 msk ólífuolía
400 gr Romano Baunir ARDO
200 gr hýðishrísgrjón
5 grænar kardimommur

Aðferð

Sætar kartöflur og laukur sett saman í bakka, olíu hellt yfir og eldað í ofni í 20 mín á 160°C. Buffin látin á bakka í ofná 160°C í 10-15 mín. Hrísgrjónin soðin ásamt kardimommum í u.þ.b. 45 mín. Berið fram með gufusoðnum Romanobaunum.

Mangó-jógúrtdressing

 

300 ml hrein jógúrt
100 gr mangó teningar
2 msk saxaður kóriander
1 tsk sítrónusafi
Öllu blandað saman og smakkað til með salti og pipar

 

Tandoori Lamb

Fyrir 6 pers.

120 gr lambaprime  skorið í 15mm bita
4 tsk tandoori krydd
3 dl jógúrt eða ab mjólk
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð
1.       Blandið  kryddi við jógúrt og bætið kjötinu saman við, látið marinerast  yfir nótt.
2.       Þræðið kjötið upp á spjót og grillið á funheitu grilli og saltið og piprið eftir smekk.


Berið fram með soðnum basmatihrísgrjónum.

Tempura tígrisrækja í turmeric böku með mango-chili salsa 30 stk

30 stykki

30 turmeric bökur CROC IN
15 stórar tígrisrækur
tempura deig
400 gr mangóteningar
1 rauður chili fínt saxaður
1 lime
2 msk sesamolía
1 búnt kóreander
salt og pipar

Aðferð
Rækjur klofnar eftir endilöngu,velt úr tempura deigi og djúpsteiktar.

Mango og chili blandað saman í skál og kryddað til með rifnum lime berki, limesafa, sesamolíu og söxuðu kóreander.
Smakkað til með salti og pipar.
Mango salsa sett í bökurnar, rækjur settar ofan á og skreytt með kóreander blöðum.

 

Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir