Þjónusta við viðskiptavini

Það er markmið Garra ehf. að bjóða gæða vöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði á samkeppnishæfu verði fyrir alla viðskiptavini stóra sem smáa.

Garri býður viðskiptavinum sínum:

  • Reglulegar heimsóknir frá sölumanni.
  • útkeyrslu á vörum til viðskiptavina.
  • Ráðgjöf varðandi val á hráefnum til matargerðar.
  • Ráðjöf varðandi umbúðarlausnir og einnota vörur.
  • Ráðgjöf varðandi þrif og hagkvæma notkun.
  • Uppsetningu standa fyrir pappír og þrifefni.
  • Ráðleggingar varðandi notkun uppþvottavéla, mæling/stilling á skömmtun sápu og gljáa o.fl.

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir