Sushinámskeið á árinu 2017

Frá 28.02.2017 00:00 til 31.12.2017 00:00
Staðsetning Garri
Tegund námskeiðis / viðburðar: Sushi
Flokkur: Sushinámskeið

Hefur þú áhuga á að vera þátttakandi á sushi námskeiði á vegum Garra ?

Á árinu munum við halda námskeið en dagsetning hefur ekki verið fastsett. Ef þú hefur áhuga sendu þá póst til Ívars Unnsteinssonar á netfangið ivar@garri.is 

Á námskeiðinu er farið yfir sögu sushigerðar, aðferðir við verkun og eldun á hráefnum. Framreiðslu sushibita þar sem nemendur fá að spreyta sig í lok námskeiðs, ásamt því að fá að bragða á afrakstrinum.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Uppruna og sögu sushigerðar
  • Grunnhráefni og verkfæri til sushigerðar
  • Meðhöndlun og geymslu á hráefnum
  • Hvernig á að útbúa sushi, aðferðir og afbrigði

Ávinningur þinn:

  • Aukin þekking á sushigerð
  • Aukin þekking á geymsluaðferðum fisks

Fyrir hverja:

Matreiðslumenn, matreiðslunema og annað fagfólk sem starfar við veitingagerð.

Hámarks fjöldi:  15 

Kennari

Ívar Unnsteinsson hefur starfað við sushigerð í yfir áratug bæði hér heima og erlendis. Hann er menntaður matreiðslumeistari og starfar í söludeild Garra.


Besta Banner

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir