Skráning er hafin í Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017

 

Eftirréttakeppnin Eftirréttur Ársins 2017 verður haldin fimmtudaginn 26. október á sýningunni Stóreldhúsið 2017 sem verður í Laugardalshöll dagana 26 - 27. október.

Þema keppninnar í ár er Flóra Íslands.

Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori, og bakaraiðn eða eru á samningi í fyrrgreindum greinum. Undantekningartilvik frá ofangreindu verða metin sérstaklega.

Samhliða Eftirréttur Ársins heldur Garri nú í fyrsta skipti keppnina Konfektmoli Ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila á keppnisstað 8 tilbúnum konfektmolum af sömu tegund á fyrirfram ákveðnum tíma og gilda sömu reglur um keppnisrétt og hráefni.

 

Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppnirnar.
Þrjátíu sæti eru í boði í báðum keppnum.

SKRÁNING HÉR Í EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2017 (Uppfært: Viðbrögð við keppninni hafa verið mjög góð - LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU)

SKRÁNING HÉR Í KONFEKTMOLI ÁRSINS 2017


Nánari upplýsingar gefur Ívar í síma 858-3005 eða ivar@garri.is

Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn eða konfektmolinn þarf að innihalda.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar:

EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2017

KONFEKTMOLI ÁRSINS 2017

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir