Spennandi nýjungar hjá Garra!

april 2015 800x600 LR

Nýr franskur birgi í brauði og skornar beyglur frá Bretlandi.

Bridor er franskur framleiðandi af brauði og smjördeigsbakstri af hæstu gæðum sem Garri hefur hafið sölu á. Bridor er nýjasti birginn í breiðri vöruflóru Garra og bætir sannarlega úrvalið. Þá fást gömlu góðu beyglurnar frá Bagel Nash nú allar skornar sem skilar sér í hagræðingu til okkar viðskiptavina.

Hafið samband við Garra fyrir nánari upplýsingar.

Nýtt tölvukerfi hjá Garra

Kæri viðskiptavinur.

Síðastliðnar tvær vikur höfum við verið að innleiða nýtt tölvukerfi í Garra. Tilgangurinn er að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar til framtíðar.

Innleiðingin hefur verið í undirbúningi meira og minna síðastliðna 12 mánuði og er umtalsvert verk. Í framkvæmd sem þessari er alltaf hætta á einhverjum hnökrum sem gætu haft í för með sér tímabundna röskun á þjónustu okkar, mögulegar rangar afhendingar í einstaka tilfellum eða aðrar ófyrirsjáanlegar tafir.

Starfsfólk Garra hefur virkilega lagt sig fram til þess að innleiðingin hafi sem minnst áhrif á viðskiptavini fyrirtækisins og vil ég með þessu bréfi þakka þér viðskiptavinur góður fyrir þá þolinmæði og jákvæðni sem þú hefur sýnt okkur í þessu ferli.

Ég vil óska þér og þínu starfsfólki gleðilegra páska og velgengni í þinni starfsemi.


Kær kveðja,

Magnús R. Magnússon
Framkvæmdastjóri

paskar

Tilboð á Night&Day súkkulaðiköku

Í tilefni af Valentínusardeginum erum við með dásamlega súkkulaðiköku á frábæru verði! 

Night&Day 12 sneiða súkkulaðikaka á aðeins 1690 kr/stk. 

Var áður á 3090 kr/stk.

Night  Day LR

Kynningartilboð á Ken Láctea rjóma

Garri kynnir með ánægju rjóma sem uppfyllir allar ykkar þarfir! 

Ken Láctea 35% rjóminn sameinar þarfir þeirra sem nota rjóma til matargerðar, til þeytingar og/eða eftirréttagerðar. Áferðin er silkimjúk og bragðið svíkur engan. 

Smelltu hér til að skoða tilboðsbæklinginn, á bakhliðinni eru einfaldar en frábærar uppskriftir af eftirréttum gerðum úr Ken Láctea rjómanum.

Nú á tilboðsverði, aðeins 490 kr. lítrinn.

 

Ken kynningartilbod LR

Fjölbreyttar lausnir fyrir smáréttina

Hvort sem þú þarft mini glös, bakka eða diska fyrir forréttina, aðalréttina, eftirréttina, drykkina eða smáréttina þá býður Solia upp á lausnir sem uppfylla þarfir flestra. Fjölbreyttar lausnir og smekkleg hönnun sem lyfta smáréttunum á hærra plan. 

 Gerðu veisluborðið fallegra með lausnum frá Solia!

Smelltu hér til að skoða vöruúrvalið

solia

Dásamlegar mini makkarónur!

Ný vara hjá Garra! Dásamlegar mini makkarónur frá Traiteur de Paris. Tilvalið sem smádesert á veisluborðið.

6 tegundir í kassa, 72 stk.

Mini macaron LR

Hollt og gott frá Ardo

Frá 6. janúar - 17. febrúar færðu úrval af hollum og góðum vörum á tilboðsverði frá gæðaframleiðandanum Ardo. Meðal nýjunga sem eru á tilboði að þessu sinni eru lárperur, ítölsk jurtablanda og kirsuberjatómatar en einnig má þar finna nokkrar vinsælar vörur á góðu verði. 

Smelltu hér eða á myndina fyrir neðan til að kíkja á tilboðsbæklinginn.

januar 2015 800x600 LR

Tilboð á Pecan Pie


Pecan pie2Fullkominn endir á þakkargjörðarmáltíðinni! 

Í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar færðu Pecan Pie á tilboðsverði, 12 sneiðar á 3200 kr. Verð á sneið er þá aðeins 267 kr.

Tilboðið gildir til og með 28. nóvember 2014.

Garri heildverslun

Skrifstofa, söludeild og lager 

Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Netfang: garri@garri.is
Sími: 570 0300

Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00
Föstudaga kl. 8:00-16:00
Lokað laugardaga og sunnudaga

Samfélagsmiðlar

Fylgstu með Garra á:

Við styrkjum

Kokkalandslidid Klubbur matreidslumeistara

Myndir